Fréttir
FB hópur fjallsins 2025-2026
9th Aug 2025 21:51:17 íFacebook hópur fjallsins í ár kominn í loftið! (FJALLIÐ 25-26)
--- English ---
This years Facebook group is live! (FJALLIÐ 25-26)
Facebook hópur fjallsins í ár kominn í loftið! (FJALLIÐ 25-26)
--- English ---
This years Facebook group is live! (FJALLIÐ 25-26)
Fjallið er nemendafélag innan Háskóla Íslands fyrir jarðvísinda-, landfræði- og ferðamálafræðinema. Fjallið mun standa fyrir fjölmörgum skemmtilegum viðburðum í haust og vor eins og Öskjuleikar, próflokadjamm, árshátíð, fjallgöngur, bjórkvöld og vikulegar vísindaferðir. Hægt er að nálgast helstu upplýsingar um félagslífið á Instagram-síðu Fjallsins og hvetjum að henda í follow á @fjallid.
Fjallið er einnig hagsmunafélag nemenda í þessum greinum og stjórn þess tryggir að einn nemandi úr hvorri deild gegni starfi hagsmunafulltrúa og sitji á námsbrautar-, deildarráðs- og deildarfundum.