Könnun VON

Sett inn 25th Aug 2020 11:43:25 í Almennt

Sæl veriði kæru nemendur!
 
Í meðfylgjandi vefslóð er áhugakönnun Náttverks. Náttverk er fulltrúaráð nemendafélaga á VON og sökum ástandsins í dag er verið að leggja fram þessa könnun til að athuga áhugasvið nemenda. Þessi gögn verða svo notuð til að styrkja félagslífið og tengja saman nemendur frá mismunandi nemendafélögum á VON.
Bestu kveðjur,
Nemendafélagið Fjallið.